Mert néktek adatott az a kegyelem a Krisztusért, nemcsak hogy higyjetek Õ benne, hanem hogy szenvedjetek is Õ érette:
Því að yður er veitt sú náð fyrir Krists sakir, ekki einungis að trúa á hann, heldur og að þola þjáningar hans vegna.
Boldogok mindazok, a kik õ benne bíznak!
Sæll er hver sá er leitar hælis hjá honum.
Errõl tudjuk meg, hogy õ benne vagyunk;
Af því þekkjum vér, að vér erum í honum.
Ha ekképen hagyjuk õt, mindenki hinni fog õ benne: és eljõnek majd a rómaiak és elveszik tõlünk mind e helyet, mind e népet.
48 Ef vér látum hann nú afskiftalausan, munu allir trúa á hann, og svo munu Rómverjar koma og taka bæði land vort og þjóð.
Ha pedig azokat cselekszem, ha nékem nem hisztek is, higyjetek a cselekedeteknek: hogy megtudjátok és elhigyjétek, hogy az Atya én bennem van, és én õ benne vagyok.
en ef ég vinn þau, þá trúið verkunum, þótt þér trúið mér ekki, svo að þér skiljið og vitið, að faðirinn er í mér og ég í föðurnum."
És viszont Ésaiás így szól: Lészen a Jessének gyökere, és a ki felkel, hogy uralkodjék a pogányokon; õ benne reménykednek a pogányok.
og enn segir Jesaja: "Koma mun rótarkvistur Ísaí og sá, er rís upp til að stjórna þjóðum, á hann munu þjóðir vona."
Mivelhogy mindenben meggazdagodtatok õ benne, minden beszédben és minden ismeretben,
Í honum eruð þér auðgaðir orðnir í öllu, í hvers konar ræðu og hvers konar þekkingu.
Az emberölõ volt kezdettõl fogva, és nem állott meg az igazságban, mert nincsen õ benne igazság.
Hann var manndrápari frá upphafi og aldrei í sannleikanum, því í honum finnst enginn sannleikur.
És a tenger kiadá a halottakat, a kik õ benne voltak; és a halál és a pokol is kiadá a halottakat, a kik õ nálok voltak; és megítéltetének mindnyájan az õ cselekedeteik szerint.
Og hafið skilaði hinum dauðu, þeim sem í því voru, og dauðinn og Hel skiluðu þeim dauðu, sem í þeim voru, og sérhver var dæmdur eftir verkum sínum.
A ki azt mondja, hogy õ benne marad, annak úgy kell járnia, a mint õ járt.
Þeim sem segist vera stöðugur í honum, honum ber sjálfum að breyta eins og hann breytti.
A mikor ezeket mondá, sokan hivének õ benne.
Þegar hann mælti þetta, fóru margir að trúa á hann.
Ha ugyan Õt megértettétek és Õ benne megtaníttattatok, úgy a mint az igazság a Jézusban:
Því að ég veit, að þér hafið heyrt um hann og hafið verið um hann fræddir eins og sannleikurinn er í Jesú:
24 És a ki az õ parancsolatait megtartja, az Õ benne marad és Õ is abban; és abból ismerjük meg, hogy bennünk marad, abból a Lélekbõl, a melyet nékünk adott.
13 Vér þekkjum, að vér erum stöðugir í honum og hann í oss, af því að hann hefur gefið oss af sínum anda.
De azért könyörült rajtam, hogy Jézus Krisztus bennem mutassa meg legelõbb a teljes hosszútûrését, példa gyanánt azoknak, a kik hiendenek õ benne az örök életre.
En fyrir þá sök var mér miskunnað, að Kristur Jesús skyldi sýna á mér fyrstum gjörvallt langlyndi sitt, þeim til dæmis, er á hann munu trúa til eilífs lífs.
Õ benne, a kiben vettük is az örökséget, eleve elrendeltetvén annak eleveelvégzése szerint, a ki mindent az õ akaratjának tanácsából cselekszik,
Í honum höfum vér þá líka öðlast arfleifðina, eins og oss var fyrirhugað samkvæmt fyrirætlun hans, er framkvæmir allt eftir ályktun vilja síns,
És sokan hivének ott õ benne.
Og þarna tóku margir trú á hann.
És noha õ ennyi jelt tett vala elõttük, mégsem hivének õ benne:
Þótt hann hefði gjört svo mörg tákn fyrir augum þeirra, trúðu þeir ekki á hann,
Nem vala pedig az egész Izráelben olyan szép ember, mint Absolon, ki dicséretre olyan méltó volna; tetõtõl fogva talpig õ benne semmi hiba nem vala.
Í öllum Ísrael var enginn maður eins fríður og Absalon, og fór mikið orð af því. Frá hvirfli til ilja voru engin lýti á honum.
Megvédi õket az Úr és megszabadítja õket; megszabadítja õket a gonoszoktól és megsegíti õket, mert õ benne bíznak.
Drottinn liðsinnir þeim og bjargar þeim, bjargar þeim undan hinum óguðlega og hjálpar þeim, af því að þeir leituðu hælis hjá honum.
Hogy valaki hiszen õ benne, el ne veszszen, hanem örök élete legyen.
svo að hver sem trúir hafi eilíft líf í honum.
Mert úgy szerette Isten e világot, hogy az õ egyszülött Fiát adta, hogy valaki hiszen õ benne, el ne vesszen, hanem örök élete legyen.
Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.
A ki hiszen õ benne, el nem kárhozik; a ki pedig nem hisz, immár elkárhozott, mivelhogy nem hitt az Isten egyszülött Fiának nevében.
Sá sem trúir á hann, dæmist ekki. Sá sem trúir ekki, er þegar dæmdur, því að hann hefur ekki trúað á nafn Guðs sonarins eina.
Az pedig annak az akarata, a ki elküldött engem, hogy mindaz, a ki látja a Fiút és hisz õ benne, örök élete legyen; és én feltámaszszam azt azt utolsó napon.
Því sá er vilji föður míns, að hver sem sér soninn og trúir á hann, hafi eilíft líf, og ég mun reisa hann upp á efsta degi."
Ezt pedig mondja vala a Lélekrõl, a melyet veendõk valának az õ benne hívõk: mert még nem vala Szent Lélek; mivelhogy Jézus még nem dicsõítteték meg.
Þarna átti hann við andann, er þeir skyldu hljóta, sem á hann trúa. Því enn var andinn ekki gefinn, þar eð Jesús var ekki enn dýrlegur orðinn.
Sokan hivének azért õ benne ama zsidók közül, a kik Máriához mentek vala, és láták, a miket cselekedett vala.
Margir Gyðingar, sem komnir voru til Maríu og sáu það, sem Jesús gjörði, tóku nú að trúa á hann.
Mindazáltal a fõemberek közül is sokan hivének õ benne: de a farizeusok miatt nem vallák be, hogy ki ne rekesztessenek a gyülekezetbõl:
Samt trúðu margir á hann, jafnvel höfðingjar, en gengust ekki við því vegna faríseanna, svo að þeir yrðu ekki samkundurækir.
Mikor azért kiment vala, monda Jézus: Most dicsõítteték meg az embernek Fia, az Isten is megdicsõítteték õ benne.
Þegar hann var farinn út, sagði Jesús: "Nú er Mannssonurinn dýrlegur orðinn, og Guð er orðinn dýrlegur í honum.
Ha megdicsõítteték õ benne az Isten, az Isten is megdicsõíti õt õ magában, és ezennel megdicsõíti õt.
Fyrst Guð er orðinn dýrlegur í honum, mun Guð og gjöra hann dýrlegan í sér, og skjótt mun hann gjöra hann dýrlegan.
Errõl a próféták mind bizonyságot tesznek, hogy bûneinek bocsánatját veszi az õ neve által mindenki, a ki hiszen õ benne.
Honum bera allir spámennirnir vitni, að sérhver, sem á hann trúir, fái fyrir hans nafn fyrirgefningu syndanna."
Mert õ benne élünk, mozgunk és vagyunk; miképen a költõitek közül is mondották némelyek: Mert az õ nemzetsége is vagyunk.
Í honum lifum, hrærumst og erum vér. Svo hafa og sum skáld yðar sagt:, Því að vér erum líka hans ættar.'
ndazáltal nekünk egy Istenünk van, az Atya, a kitõl [van] a mindenség, mi is õ benne; és egy Urunk, a Jézus Krisztus, a ki által [van] a mindenség, mi is õ általa.
þá höfum vér ekki nema einn Guð, föðurinn, sem allir hlutir eru frá og líf vort stefnir til, og einn Drottin, Jesú Krist, sem allir hlutir eru til orðnir fyrir og vér fyrir hann.
rt az Isten Fia Jézus Krisztus, a kit köztetek mi hirdettünk, én és Silvánus és Timótheus, nem volt igen és nem, hanem [az] igen lett õ benne.
Sonur Guðs, Jesús Kristur, sem vér höfum prédikað á meðal yðar, ég, Silvanus og Tímóteus, var ekki bæði "já" og "nei", heldur er allt í honum "já".
rt Istennek valamennyi igérete õ benne [lett] igenné [és] õ benne [lett] Ámenné az Isten dicsõségére mi általunk.
Því að svo mörg sem fyrirheit Guðs eru, þá er játun þeirra í honum. Þess vegna segjum vér og fyrir hann amen Guði til dýrðar.
kiben van a mi bátorságunk és bizodalommal való menetelünk [Istenhez] az Õ benne való hit által.
Á honum byggist djörfung vor. Í trúnni á hann eigum vér öruggan aðgang að Guði.
rt tetszett [az Atyának,] hogy Õ benne lakozzék az egész teljesség;
Því að í honum þóknaðist Guði að láta alla fyllingu sína búa
ért, a miképen vettétek a Krisztus Jézust, az Urat, [akképen]járjatok Õ benne,
Þér hafið tekið á móti Kristi, Drottni Jesú. Lifið því í honum.
ggyökerezvén és tovább épülvén Õ benne, és megerõsödvén a hitben, a miképen [arra] taníttattatok, bõvölködvén abban hálaadással.
Verið rótfestir í honum og byggðir á honum, staðfastir í trúnni, eins og yður hefur verið kennt, og auðugir að þakklátsemi.
[ti] Õ benne vagytok bételjesedve, a ki feje minden fejedelemségnek és hatalmasságnak;
Og í honum, sem er höfuð hvers konar tignar og valds, hafið þér öðlast hlutdeild í þessari fyllingu.
gy dicsõíttessék meg a mi Urunk Jézus Krisztusnak neve ti bennetek, és ti [is] õ benne, a mi Istenünknek és az Úr Jézus Krisztusnak kegyelmébõl.
svo að nafn Drottins vors Jesú verði dýrlegt í yður og þér í honum fyrir náð Guðs vors og Drottins Jesú Krists.
A ki gyûlöli az õ atyjafiát, mind embergyilkos az: és tudjátok, hogy egy embergyilkosnak sincs örök élete, a mi megmaradhatna õ benne.
Hver sem hatar bróður sinn er manndrápari og þér vitið, að enginn manndrápari hefur eilíft líf í sér.
És a ki az õ parancsolatait megtartja, az Õ benne marad és Õ is abban; és abból ismerjük meg, hogy bennünk marad, abból a Lélekbõl, a melyet nékünk adott.
Sá sem heldur boðorð Guðs er stöðugur í Guði og Guð í honum. Að hann er stöðugur í oss þekkjum vér af andanum, sem hann hefur gefið oss.
0.76491498947144s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?